Við erum Kontor Reykjavík, auglýsingastofa með stórar hugmyndir.

Verkefni / Fréttir

Stofan

Kontor Reykjavík leit dagsins ljós í lok ársins 2014. Við hönnum, gerum auglýsingar, netefni og aðra skemmtilega hluti. Þrátt fyrir ungan aldur höfum við unnið með áhugaverðum viðskiptavinum og fengið fjölda tilnefninga og unnið til verðlauna bæði í keppnum hér á landi og erlendis. Það er mikill heiður fyrir okkur, litla íslenska stofu, að fá slík verðlaun og mikil hvatning til að halda ótrauð áfram.

Fólkið

Sigrún Gylfadóttir
Alex Jónsson
Elsa Nielsen
Vala Þ. Sigurðardóttir
Gísli Örn Þórólfsson
Jónas Unnarsson
Helga Kristín
Gunnlaugsdóttir
Þórdís Helgadóttir
Hrund Heimisdóttir
Henrik Kemp
Ingibjörg Oddsdóttir