Við erum Kontor Reykjavík,
lítil auglýsingastofa með stórar hugmyndir.
Kontor Reykjavík leit dagsins ljós í lok ársins 2014. Við hönnum, gerum auglýsingar, netefni og aðra skemmtilega hluti. Þrátt fyrir ungan aldur höfum við unnið með áhugaverðum viðskiptavinum og fengið fjölda tilnefninga og mörg verðlaun bæði í keppnum hér á landi og erlendis. Það er mikill heiður fyrir okkur, litla íslenska stofu, að fá þessi verðlaun og mikil hvatning til að halda ótrauð áfram.