ALLT ÞITT

UPPÁHALDS

Öllu er pakkað svo passlega inn
Þetta er uppáhaldshluturinn minn ...

Íslendingar völdu Kringluna sem uppáhaldsstaðinn sinn til að versla í könnun Gallup. Þar með var innblásturinn fyrir herferðina kominn! Í Kringlunni er ótrúlegt úrval og þar fást allir þínir uppáhaldshlutir.

Punkturinn yfir i-ið var svo glæný íslensk útgáfa af uppáhaldslaginu okkar, My Favorite Things.

FLEIRI VERK