ALLT ÞITT

UPPÁHALDS

Kringlan var valin uppáhaldsstaður Íslendinga til að versla í könnun Gallup. Af því leiddi yfirskrift nýjustu herferðar Kringlunnar: Allt þitt uppáhalds. Enda er allt þitt uppáhalds að finna í Kringlunni! Allt þitt uppáhalds var notað í ýmsum myndum, með laginu My Favorite Things eða Uppáhalds hluturinn minn.

FLEIRI VERK