Tryggir viðskiptavinir jafngilda sterku brandi. Því sterkara sem brandið er, því öruggari ert þú. Því öruggari sem þú ert, því traustara er brandið. Traust brand laðar að trygga neytendur. Rannsóknir hafa sýnt að gott og traust brand hefur töluvert lengri líftíma en önnur. Þú vilt ekki standa í skugganum á hinum heldur vera í sviðsljósinu, það fyrirtæki sem fólk hugsar til þegar talað er um það sem þið hafið upp á að bjóða, fyrsta val.