Stofan

VIÐ ERUM KOMIN TIL AÐ VINNA OG EIGNAST VINI

Þrátt fyrir ungan aldur hefur Kontor Reykjavík unnið til fjölmargra verðlauna og viðurkenninga bæði á heimavelli og úti í hinum stóra heimi.

Okkar viðskiptavinir eru að sækjast eftir þessu extra, því sem gerist þegar saman koma brennandi metnaður fyrir skapandi hugmyndum, óttaleysi við að hrinda þeim í framkvæmd og opið hugarfar.  

Hafðu samband. Við erum alltaf til í spjall.

Fólkið

Sigrún Gylfadóttir

Creative director

Alex Jónsson

Framkvæmdastjóri / Art director

Elsa Nielsen

Creative director

Helga Kristín Gunnlaugsdóttir

Viðskiptastjóri

Jóna Valborg

Viðskiptastjóri/textasmiður

Hrund Heimisdóttir

Viðskiptastjóri

Gísli Örn Þórólfsson

Hreyfihönnuður

Jónas Unnarsson

Grafískur hönnuður

Ingibjörg Soffía Oddsdóttir

Grafískur hönnuður

Bryndís Rut Kristófersdóttir

Birtingastjóri

Heiða María Ívarsdóttir

Birtingasérfræðingur

Gerum eitthvað frábært saman

KONTOR@KONTOR.IS
Sími: + 354 537 0550