ERTU Í LAGI EFTIR DAGINN?

Öryggi á vinnustað snýst ekki bara um hjálma og hlífðarfatnað heldur númer eitt, tvö og þrjú vinnustaðamenninguna. Hvernig er best að koma þessum mikilvægu skilaboðum á framfæri? Nú – með dansi!

Bjössi kennir Íslendingum Öryggisdansinn, allir fá lagið á heilann og við #tökumhöndumsaman til að efla heilbrigða vinnustaðamenningu. Dansa þú!

FLEIRI VERK