FULLT AF ALLSKONAR
Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur með yfir hundrað verslanir sem gera þurfti skil í nýrri herferð. Það var ótrúlega gaman að vinna með Kringlunni og láta fjölbreytileika hennar og glæsileika njóta sín í litríku og leikandi myndefni. Hver rammi er ofhlaðinn allskonar sem finna má í Kringlunni. Stórskotalið hæfileikaríkra einstaklinga unnu að herferðinni með okkur.