EKKERT SMÁ STÓR KRINGLA

Í nýjustu herferðinni okkar varð Kringlan að ævintýraveröld þar sem stórt er lítið og lítið er stórt. Enda fæst allt lítið og stórt í Kringlunni!

Herferðinni var hrint úr vör um leið og stærsta Kringlan opnaði á kringlan.is, þar sem hægt er að versla vörur úr ólíkum verslunum í eina körfu og fá þær í einni sendingu hvert á land sem er.

Ekkert smá skemmtilegt!

FLEIRI VERK