ÍSLENSKAN ER HAFSJÓR

Herferðin fór í loftið á degi íslenskrar tungu og var notast við glaðlegar og gamansamar teikningar til að skýra á aðgengilegan hátt merkingu, notkun og uppruna orðasambanda í nútímamáli sem eiga rætur að rekja til gamla sjómannasamfélagsins. Markmiðið var að hampa íslenskri tungu og styrkja um leið ímynd Brims.

FLEIRI VERK