VERUM TIL

Í brennipunkti var slagorðið Verum til, sem hefur ýmsar þýðingarmiklar skírskotanir fyrir konur sem greinast með krabbamein og aðstandendur þeirra. Að vera til þegar á reynir, vera til saman og sýna samstöðu í baráttunni gegn krabbameini. Vera til fyrir konur sem greinast því við viljum að þær verði áfram til. Verum til vísar í: að vera til staðar, að vera lifandi, að standa saman. Verum til fyrir konur, fyrir hana, fyrir þær, fyrir mömmu.

FLEIRI VERK