HÆ, ÉG ER

INTERNETIÐ

Internetið er alls staðar – að minnsta kosti þegar þú ert hjá Hringdu.

Villi Neto túlkaði Internetið af stakri snilld í þessari litríku herferð fyrir Hringdu, en Internetið veit einmitt allt um kosti þess fyrir heimili, námsmenn og fyrirtæki að vera hjá Hringdu.

FLEIRI VERK