TJÁNINGARFRELSI

Á tímum kórónuveirufaraldursins hafa stjórnvöld víða um heim gerst sek um að brjóta enn frekar á tjáningarfrelsinu. Í herferðinni sem við gerðum fyrir Amnesty má sjá einföld og sterk skilaboð um mikilvægi þess að verja tjáningarfrelsið. Auk auglýsinga í hefðbundna miðla gerðum við grímu-filter fyrir Instagram þar sem notendur geta sett á sig grímuna úr herferðinni, tekið mynd af sér og deilt áfram á samfélagsmiðlum til að vekja athygli á þessum mikilvægu skilaboðum: Tjáningarfrelsið má aldrei veikjast!

FLEIRI VERK