HVERNIG LÍTUR ORKA ÚT?
Við snerum okkur að framtíðinni með Jarðhitagarði ON.
Verkefnið var að hanna heildstæða ímynd og útlit fyrir Jarðhitagarð ON á grunni markaðsstrategíu og hér má sjá hvernig hugmyndirnar voru þróaðar.
Leikandi spírall varð að helsta tákni garðsins, því þar sameinast náttúrulegir kraftar og mannlegt hugvit. Jarðhitagarður ON er einmitt vettvangur nýsköpunar í krafti endurnýjanlegrar orku úr náttúrunni.