ÞÉR ER BOÐIÐ Í AFMÆLISKAFFI

Te & Kaffi fjölskyldan fagnar 40 ára stórafmæli í ár og blés af því tilefni til veislu með því að bjóða landsmönnum upp á frían kaffibolla.

Á þessum 40 árum hefur viðskiptavinahópur Te & Kaffi stækkað hratt og við vorum svo heppin að fá sex fastakúnna til að taka þátt í afmælisherferðinni með okkur.

Því hvað er afmæli án skemmtilegra gesta?

FLEIRI VERK