Kontor Reykjavík hlaut bronsverðlaun fyrir augýsingaherferð Kringlunnar í flokknum retail á alþjóðlegu verðlaunahátíðinni Brand Impact Awards í London. Verðlaun hljóta þau verk sem skarað hafa fram úr á árinu í heimi skapandi hönnunar og mörkunar en tímaritið Computer Arts og vefsíðan Creative Bloq standa fyrir verðlaununum.

Við óskum Kringlunni innilega til hamingju með frábæran árangur og þökkum þeim og öllum sem unnu með okkur að þessu verkefni fyrir samstarfið.

Sjá fleiri verkefni