Hjólin á strætó snúast í hring, hring, hring á heimsíðu strætó sem Kontor Reykjavík hannaði í samstarfi við Stokk og Ara Magg sem tók ljósmyndirnar.