Kringlan - Ull, gull, blátt og blómlegt

Kringlan setti í nýlega í loftið nýja og uppfærða vefsíðu. Nú býður síðan upp á þá nýjung að hægt er að skoða allt vöruúrval Kringlunnar á netinu. Við héldum áfram að leyfa fjölbreytileika Kringlunnar að ráða ferðinni og enn og aftur er hver rammi ofhlaðin allskonar. Þú finnur það allt á kringlan.is, hvort sem það er ull eða gull, blátt eða blómlegt!

Sjá fleiri verkefni