Kontor dagatölin eru hönnuð af starfsmönnum Kontor Reykjavík ár hvert. Dagatalið fæst í versluninni Akkúrat og á Kontor Shop. Kontor Reykjavík hlaut verðlaun í flokki „Veggspjöld og skilti“ í Lúðrinum, Íslensku Auglýsingaverðlaununum, árið 2017.