Íslendingabók - Hverra manna ert þú?

Íslendingabók hjálpar notendum að rekja fjölskyldusögu sína og komast að því hverra manna þeir eru. Fræðslufundur var haldinn á vegum Íslenskrar erfðagreiningar undir yfirskriftinni, Ættfræði og sjálfsmynd þjóðar, þar sem ný og bætt Íslendingarbók var kynnt fyrir fundargestum. Kontor Reykjavík hlaut verðlaun í flokkinum „Prentauglýsingar“ á Lúðrinum (Íslensku Auglýsingaverðlaununum) fyrir árið 2018.

Decode Íslendingabók
Decode Íslendingabók

Sjá fleiri verkefni