ÍMARK - Hugsum út fyrir fleira en kassa

Við hjá Kontor sáum um allt efni fyrir ÍMARK daginn og Lúðurinn, íslensku auglýsingarverðlaunin, árið 2019. Yfirskrift viðburðarins þetta árið var "Hugsum út fyrir fleira en kassa". Við hönnuðum prentað efni fyrir viðburðinn sjálfann, skreytingar og netefni þar sem við lékum okkur að þeirri hugmynd að fara út fyrir kassann.

Sjá fleiri verkefni