IÐAN - Komdu auga á möguleikana

IÐAN fræðslusetur býður upp á fjölbreytt úrval vandaðra og hagkvæmra námskeiða fyrir fagfólk — og vildi leita eftir góðri leið til að kynna námskeiðin fyrir markhópi sínum. Við tókum að okkur að hanna markpóst til fagfólksins sem sýndi fjölda möguleika í hönnun og prentun. Úr varð fallegur og vandaður prentgripur sem var allt í senn myndskreyting, leikur, hagkvæmar upplýsingar og auglýsing.

Við þökkum Eventa Films, Odda, Gunnari Eggerts, Múlalundi og myndskreytinum Pétri Stefáns fyrir frábært samstarf í þessu ferli.

Sjá fleiri verkefni