Hótel Holt er einstakt hótel sem er jafnframt stærsta listasafn í einkaeigu á Íslandi. Hótelið hefur verið starfrækt í Reykjavík um árabil. Kontor Reykjavík sá um endurmörkun þessa fallega hótels. Markmiðið með endurmörkuninni var að uppfæra merkið en um leið styrkja ímynd þess — sem vísar í gæði og útlit hótelsins.