Farmers Market er íslenskt hönnunarfyrirtæki sem sækir innblástur í íslenska arfleið, náttúru og menningu. Sjálfbærni, notagildi og virðing fyrir umhvefinu eru leiðarstef fyrirtækisins. Allar ljósmyndir, pakkningar og umbúðir enduspelga hugsjón hönnuðanna, á skurðpunkti þar fortíð mætir nútíð, hið þjóðlega mætir hinu alþjóðlega og sveitin mætir borginni.