BHM

Bandalag Háskólamenntaðra var stofnað árið 1958 og er bandalag 27 fag- og stéttarfélaga háskólamenntaðs fólks á íslenskum vinnumarkaði. Merki BHM er endurhönnun á fyrra merki sem teiknað var af Gísla B. Björnssyni. Merkið hefur verið uppfært í takt við kröfur nútímans um einfaldleika og sterka ásýnd á netmiðlum sem og öðrum miðlum.

Sjá fleiri verkefni