Merki og nafn fyrir Bandarískt lyfjafyrirtæki sem sérhæfir sig í lyfjum í vökvaformi, aðallega líftæknilyf. Merki Almaject er búið til úr stöfunum stafina A og J og sem mynda saman form lyfjaglasins sem vísar í rannsóknir og vörur Almaject.