Akta sjóðir

Akta var stofnað árið 2013 og er sjóðastýringarfyrirtæki sem annast rekstur og stýringu verðbréfa-, fjárfestinga- og fagfjárfestasjóða fyrir hönd viðskiptavina sinna. Við hófum samstarf árið 2020 og höfum verið að vinna að breyttu og bættu útliti. Við höfum framleitt sjónvarpsefni, vefauglýsingar og ýmist efni fyrir viðburði innan fyrirtækisins. Verkefnið unnum við með Ara Magg ljósmyndara.

Sjá fleiri verkefni