Húrra fyrir mannréttindum!

Tveir Lúðrar bættust í safnið á föstudaginn en við unnum í báðum flokkum almannaheillaauglýsinga, herferð og opnum flokki! Takk enn og aftur Íslandsdeild Amnesty International fyrir frábært samstarf.

Sjá fleiri verkefni