Kontor fékk tvo lúðra á Íslensku auglýsingaverðlaununum í ár. Fyrir besta veggspjald ársins fyrir Kringluna og fyrir herferðina Þitt nafn bjargar lífi í flokki almannaheillaauglýsinga sem gerð var fyrir Íslandsdeild Amnesty. Við þökkum Kringlunni og Amnesty fyrir frábært samstarf á árinu og öllum þeim sem komu að þessum verkefnum með okkur. Tvöfalt húrra og takk fyrir okkur!

Sjá fleiri verkefni