Kontor er með 10 tilnefningar á ÍMARK í ár! Næstflestar tilnefningar og langflestar ef við miðum við höfðatölu eins og sannir Íslendingar gera. Erum hrikalega ánægð og stolt og sendum fullt af allskonar þakklæti til okkar frábæra samstarfsfólks. Til hamingju Kringlan, Íslandsdeild Amnesty International, Íslensk erfðagreining, Tokyo Sushi og allir kontoristar og Vala okkar sem á einmitt afmæli í dag! Tífalt húrra!Sjá fleiri verkefni